Vinátta
Vinátta er dýrmæt
Vinátta er aldrei ofmetin
Fyrir vináttuna okkar er ég þakklát
Elsku vinur minn
Fyrir þig geri ég margt
Næstum því allt
Ef þig vantar hjálp
Þá er ég til staðar
Aldrei gleyma að vera þakklát
Fyrir vini sem eru til staðar
Og aldrei gleyma vinum þínum
Ræktaðu góð vinasambönd .
 
Saran
1988 - ...


Ljóð eftir Sörunni

Elsku barnið mitt
Vinátta
Mynd
Góð minning
Vorið