Mynd
Ég horfi á mynd
Falleg kona
Sorgmædd í augum
Svo dauf,svo frosinn
Hvað er að?
Ég velti henni fyrir mér
Svo gömul
En svo ung
Dáinn sál
Lifa en vera ekki lifandi
Þessi fallega kona er dáin í dag
Hún tók sitt líf
Fór á betri stað
Fékk loksins frið,
Friðinn sem hún leitaði svo lengi að
Hún lifir enn meðal okkar
Og fylgist með öllu
Verndar okkur hin .

 
Saran
1988 - ...


Ljóð eftir Sörunni

Elsku barnið mitt
Vinátta
Mynd
Góð minning
Vorið