

Letilega hvílir mjöllin
á þaki hússins
eftir stormbeljanda
og stórhríðar
eftir drungalega viku.
Heit og svört kemur nóttin
til hússins
eftir þungar andvökustundir
og óttunnar blik
og dægrin þreytt.
á þaki hússins
eftir stormbeljanda
og stórhríðar
eftir drungalega viku.
Heit og svört kemur nóttin
til hússins
eftir þungar andvökustundir
og óttunnar blik
og dægrin þreytt.
Úr bókinni <a href="mailto:deus@uymail.com?subject=[Pöntun]: Spor mín og vængir">Spor mín og vængir</a>.
Deus, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Deus, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.