 Borgarbragur
            Borgarbragur
             
        
    Fólkið
hylur spor sín
og vængi
í dufti sannleikans
í andartaks birtu.
Hvít lygin
skín innum glugga
og bræðir hjörtun.
hylur spor sín
og vængi
í dufti sannleikans
í andartaks birtu.
Hvít lygin
skín innum glugga
og bræðir hjörtun.
    Úr bókinni <a href="mailto:deus@uymail.com?subject=[Pöntun]: Spor mín og vængir">Spor mín og vængir</a>. 
Deus, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Deus, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.

