

Manstu litlu kompuna í kjallaranum
þar sem við áttum okkar fyrstu ástarfundi?
Manstu hótelherbergið í Kaupmannahöfn
þar sem við drukkum rauðvín uppi í rúmi
og elskuðumst liðlangan daginn?
Manstu að okkur langaði í lítið hús
með garði sem huldufólk ætti heima í?
Manstu, manstu,
- eftir mér?
þar sem við áttum okkar fyrstu ástarfundi?
Manstu hótelherbergið í Kaupmannahöfn
þar sem við drukkum rauðvín uppi í rúmi
og elskuðumst liðlangan daginn?
Manstu að okkur langaði í lítið hús
með garði sem huldufólk ætti heima í?
Manstu, manstu,
- eftir mér?