Gullið mitt
Þú ert það verðmætasta sem að ég á
og þú segist sakna mín bara smá
Ég bara trúi ekki að allt sé búið
æj, þetta er allt eitthvað svo snúið.
Er þetta ekki eitthvað sem er hægt að laga,
og í hversu marga daga
þarf þetta að naga mig alveg inn að maga.
Ef að þú bara gætir séð mig núna
útúrgrátna og alveg búna
en ekki enþá búin að missa trúnna.
og þú segist sakna mín bara smá
Ég bara trúi ekki að allt sé búið
æj, þetta er allt eitthvað svo snúið.
Er þetta ekki eitthvað sem er hægt að laga,
og í hversu marga daga
þarf þetta að naga mig alveg inn að maga.
Ef að þú bara gætir séð mig núna
útúrgrátna og alveg búna
en ekki enþá búin að missa trúnna.