Stelpa.3
Sorgin nagar svaninn inn að hjarta,
Tilgangslaus söknuður og hræðsla.
Er hann að hugsa um refinn þann bjarta?
Löngun og þrá í það sem er bannað
Pynting ein að þjást og kveina
Að vita að hann hefur leitað eitthvað annað.
 
Ingibjört
1991 - ...


Ljóð eftir Ingibjörtu

Það sem enginn skilur
Gullið mitt
Óskin mín
Stelpa.3
En hana hann sveik.5
Örvænting.6
Draumaprinsinn minn.7
Mundu mig að eilífu.8
Enginn veit
Einu sinni var
Gamalt og grátt
Sumardagar
Við eigum ekki saman
Southern comfort í kók
Ég stend í stað
Höfuðstafurinn
Fyrsta ástin
Hvar ertu
Farðu mér frá
Mörgþúsund molar
Þú
Kanski seinna
Ástin mín eina
Fangelsi ástarinnar
Brennimerkt
Andvaka
Dagbók sársaukans
Sníkjudýr
Vonlaus
Ég mun sjá þig
Gull og gas
Langanir
Bæði og