En hana hann sveik.5
Eilíf angist og pína,
Niðurlæging, gleðinni búin að týna.
Hatur, reiði og hræðsla,
Andvaka ég ligg
Nóttinn er löng og ég er hrygg
Nagar mig að innan hvað ég var alltaf trygg.
Hamingjan löngu horfin,
Annað tækifæri gef ég ekki,
Nei, í staðinn ég sorgum mínum drekki,
Alltaf og að eilífu er ég bundin í hlekki.
Söknuðurinn sækir á,
Vindurinn hefur misst andann,
Einhvernvegin er orðið spennandi að sjá hvað er fyrir handann.
Iljarnar brátt fara að svífa,
Kannski ég þarf mig að fara að drífa
Niðurlæging, gleðinni búin að týna.
Hatur, reiði og hræðsla,
Andvaka ég ligg
Nóttinn er löng og ég er hrygg
Nagar mig að innan hvað ég var alltaf trygg.
Hamingjan löngu horfin,
Annað tækifæri gef ég ekki,
Nei, í staðinn ég sorgum mínum drekki,
Alltaf og að eilífu er ég bundin í hlekki.
Söknuðurinn sækir á,
Vindurinn hefur misst andann,
Einhvernvegin er orðið spennandi að sjá hvað er fyrir handann.
Iljarnar brátt fara að svífa,
Kannski ég þarf mig að fara að drífa