

Einn heinagleiður halur
í híði lagstur er.
Þar hofmannlegur húkir
uns hlýna aftur fer.
Þá lifnar loks yfir þeim mæta mann
og lýðurinn æstur hyllir hann.
Hann Sigurð þór Guðjónsson!,
- hann Sigurð þór Guðjónsson!
í híði lagstur er.
Þar hofmannlegur húkir
uns hlýna aftur fer.
Þá lifnar loks yfir þeim mæta mann
og lýðurinn æstur hyllir hann.
Hann Sigurð þór Guðjónsson!,
- hann Sigurð þór Guðjónsson!