 Sumardagar
            Sumardagar
             
        
    Mikið dái ég sumardaga bjarta,
þeir hitta mig beint inn í hjarta.
Og það eina sem vantar ert þú.
Mikið elska ég sólina sem skín,
á morgnanna inn um gluggann til mín.
Og það eina sem vantar ert þú.
    
     
þeir hitta mig beint inn í hjarta.
Og það eina sem vantar ert þú.
Mikið elska ég sólina sem skín,
á morgnanna inn um gluggann til mín.
Og það eina sem vantar ert þú.

