 Kanski seinna
            Kanski seinna
             
        
    Kanski hittumst við aftur þegar ár hafa liðið hjá,
og þú horfir á mig.
Við munum hlæja, leggjast niður og horfa á skýjin blá.
og þú sérð að það kemur enginn í staðinn fyrir þig.
Kanski muntu biðja mig að giftast þér,
og þá segi ég já.
Því aðra eins ást getur enginn annar gefið mér,
og verið mér alltaf hjá.
    
     
og þú horfir á mig.
Við munum hlæja, leggjast niður og horfa á skýjin blá.
og þú sérð að það kemur enginn í staðinn fyrir þig.
Kanski muntu biðja mig að giftast þér,
og þá segi ég já.
Því aðra eins ást getur enginn annar gefið mér,
og verið mér alltaf hjá.

