

Allt er laust
endalaust
engin stefna
ekkert val
Egg með gasi,
tár sem falla
Brennandi böl
með miklum halla
Timbur!
- tré falla
en samt
er svo andskoti erfitt
að hafa áhrif
á þessa kalla.
endalaust
engin stefna
ekkert val
Egg með gasi,
tár sem falla
Brennandi böl
með miklum halla
Timbur!
- tré falla
en samt
er svo andskoti erfitt
að hafa áhrif
á þessa kalla.
Þetta ljóð samdi ég þegar mótmælin voru í gangi í vetur, tréð féll og það var táragas útum allt ...