 Andvaka
            Andvaka
             
        
    Nóttin geymir mín leyndarmál,
því þá er ég andvaka.
Sárar minningar sækja á mína sál,
þetta á mig að eilífu eftir að þjaka.
    
     
því þá er ég andvaka.
Sárar minningar sækja á mína sál,
þetta á mig að eilífu eftir að þjaka.
    GÞÞ

