

Enn á ný,
finn ég mig
á þessum stað.
Ég hef gefið mig alla
að þér
- þér.
Óvelkomin
finnst þér?
- og þó
Þegar þú skildir ekki
orð mín
- sagðir þau
stinga þig í hjartað
vissi ég að þér
var ekki sama
um okkur.
Eina sem ég sagði
var:
Ástin mín!
finn ég mig
á þessum stað.
Ég hef gefið mig alla
að þér
- þér.
Óvelkomin
finnst þér?
- og þó
Þegar þú skildir ekki
orð mín
- sagðir þau
stinga þig í hjartað
vissi ég að þér
var ekki sama
um okkur.
Eina sem ég sagði
var:
Ástin mín!
2009. Allur réttur ákilinn höfundi.