Gamli bærinn minn
Gamli bærinn minn
sem fangar hug hvert sinn
Þegar ég um götur þröngar geng
- þá ætíð man ég þá stund
- þess dimmu sund
í sífelldri leit minni og þrá.
Hann með sín stræti og torg
sem geymir gleði og sorg
Og á kvöldin lífið fer á stjá
- þá hafa halur og snót
- mælt sér mót
svo hamingjusöm að sjá.
Ég elska bæinn minn
í bænum allt ég finn
sem skiptir máli þegar vel er að gáð
- og ég finn þetta kvöld
- að öll tekur völd
mín hlýja og von um sinn
Og gamli bærinn er
að sanna fyrir mér
Að hann standi þétt við mína hlið
- þó stundum gleymi ég að
- ég eigi stað
- eitt leyndarmál með þér.
sem fangar hug hvert sinn
Þegar ég um götur þröngar geng
- þá ætíð man ég þá stund
- þess dimmu sund
í sífelldri leit minni og þrá.
Hann með sín stræti og torg
sem geymir gleði og sorg
Og á kvöldin lífið fer á stjá
- þá hafa halur og snót
- mælt sér mót
svo hamingjusöm að sjá.
Ég elska bæinn minn
í bænum allt ég finn
sem skiptir máli þegar vel er að gáð
- og ég finn þetta kvöld
- að öll tekur völd
mín hlýja og von um sinn
Og gamli bærinn er
að sanna fyrir mér
Að hann standi þétt við mína hlið
- þó stundum gleymi ég að
- ég eigi stað
- eitt leyndarmál með þér.