

Stríðinn vinur
með kitlandi arma sína
kitlar hann vanga mína
og tjáir mér ástina þína.
Veðrana hamur
sveiflandi til og frá
eða kyrrlátur horfir á
hann er sérhvert stingandi strá.
með kitlandi arma sína
kitlar hann vanga mína
og tjáir mér ástina þína.
Veðrana hamur
sveiflandi til og frá
eða kyrrlátur horfir á
hann er sérhvert stingandi strá.