mjöll
mjöllin kom
og settist
á gluggann hjá mér
ég spurði hana
hvort hún vildi
gista
einsog í gamla daga
þegar við nutumst
svo mánuðum skipti
hún svaraði
engu
en grét
og settist
á gluggann hjá mér
ég spurði hana
hvort hún vildi
gista
einsog í gamla daga
þegar við nutumst
svo mánuðum skipti
hún svaraði
engu
en grét