mjöll
mjöllin kom
og settist
á gluggann hjá mér

ég spurði hana
hvort hún vildi
gista
einsog í gamla daga
þegar við nutumst
svo mánuðum skipti

hún svaraði
engu
en grét  
Jón Sigurður Eyjólfsson
1972 - ...


Ljóð eftir Jón Sigurð Eyjólfsson

gárur
logn
fegurð konu
sumarminning
mjöll