

Ef þú trúir á kraftaverk –
ekki spyrja mig
Ef þú vilt fá einhvern með þér –
ekki biðja mig
Ef þú vilt lifa með einhverjum –
ekki lifa með mér
Ef þú vilt láta þig dreyma –
ekki koma inn í drauminn minn
ég vil vera einn á sjávarströnd
með drauma mína
Horfa á skýin í fjölbreytileika sínum
fara og koma - eins og tíminn
flökta án fyrirheits - frjáls
Ég vil geta hlaupið frá öllu
og verið einn á eyðieyju -
svo líf þitt passar ekki við mitt.
Þegar ég spyr þig
og bið þig koma inn
í draumaheim minn –
ekki svara
ekki spyrja mig
Ef þú vilt fá einhvern með þér –
ekki biðja mig
Ef þú vilt lifa með einhverjum –
ekki lifa með mér
Ef þú vilt láta þig dreyma –
ekki koma inn í drauminn minn
ég vil vera einn á sjávarströnd
með drauma mína
Horfa á skýin í fjölbreytileika sínum
fara og koma - eins og tíminn
flökta án fyrirheits - frjáls
Ég vil geta hlaupið frá öllu
og verið einn á eyðieyju -
svo líf þitt passar ekki við mitt.
Þegar ég spyr þig
og bið þig koma inn
í draumaheim minn –
ekki svara