

Ástin er terroristi
sem labbar sakleysislega inn í líf þitt íklæddur sprengjuvesti.
Allt í einu strunsar hann í hjarta þitt og sprengir það í tætlur.
Hugur og skynsemi eru skilin eftir í sjokki.
Þau sáu hann aldrei koma.
sem labbar sakleysislega inn í líf þitt íklæddur sprengjuvesti.
Allt í einu strunsar hann í hjarta þitt og sprengir það í tætlur.
Hugur og skynsemi eru skilin eftir í sjokki.
Þau sáu hann aldrei koma.