Horfinn á braut
Einn góðan veðurdag
þegar þú vaknar upp
og finnur að ég er
farinn í burtu
máttu vita það eitt
að ánægður ég er.
Lengi, svo lengi
hafði ég ætlað burt
en fann að það gengi
ekki að læðast
svo ég undirbjó vel
og tryggði mina för.
Ég er farinn í burtu
og frelsi ég fann um leið
og ég yfirgaf þig.
Ég er farinn í burtu
og enginn veit hvar ég er.
En þó farinn sé burtu
þá þýðir það ekki, að
aldrei ég hugsi um liðna tíð,
þá sem ég átti oft – einn með þér
þú varst ást, og varst oftast mín eina von.
Farinn á stað sem að
geislar sólarinnar
verma minn anda
þar sem daggarfall
á grasi að morgni
ætíð heilsar mér.
Samt ligg ég stundum einn
andvaka um nætur dimmar
hugsa í hringi
um hvort að lífið það sé
sól ein og sæla
- og velkist vafa í.
þegar þú vaknar upp
og finnur að ég er
farinn í burtu
máttu vita það eitt
að ánægður ég er.
Lengi, svo lengi
hafði ég ætlað burt
en fann að það gengi
ekki að læðast
svo ég undirbjó vel
og tryggði mina för.
Ég er farinn í burtu
og frelsi ég fann um leið
og ég yfirgaf þig.
Ég er farinn í burtu
og enginn veit hvar ég er.
En þó farinn sé burtu
þá þýðir það ekki, að
aldrei ég hugsi um liðna tíð,
þá sem ég átti oft – einn með þér
þú varst ást, og varst oftast mín eina von.
Farinn á stað sem að
geislar sólarinnar
verma minn anda
þar sem daggarfall
á grasi að morgni
ætíð heilsar mér.
Samt ligg ég stundum einn
andvaka um nætur dimmar
hugsa í hringi
um hvort að lífið það sé
sól ein og sæla
- og velkist vafa í.