Horfinn á braut
Einn góðan veðurdag
þegar þú vaknar upp
og finnur að ég er
farinn í burtu
máttu vita það eitt
að ánægður ég er.

Lengi, svo lengi
hafði ég ætlað burt
en fann að það gengi
ekki að læðast
svo ég undirbjó vel
og tryggði mina för.

Ég er farinn í burtu
og frelsi ég fann um leið
og ég yfirgaf þig.
Ég er farinn í burtu
og enginn veit hvar ég er.

En þó farinn sé burtu
þá þýðir það ekki, að
aldrei ég hugsi um liðna tíð,
þá sem ég átti oft – einn með þér
þú varst ást, og varst oftast mín eina von.

Farinn á stað sem að
geislar sólarinnar
verma minn anda
þar sem daggarfall
á grasi að morgni
ætíð heilsar mér.

Samt ligg ég stundum einn
andvaka um nætur dimmar
hugsa í hringi
um hvort að lífið það sé
sól ein og sæla
- og velkist vafa í.
 
Már Elíson
1951 - ...


Ljóð eftir Má Elíson

Steinarnir í fjörunni
Hús mitt í fjörunni
Í fjörunni
Aprílmorgunn
Biðstöðin
Á morgun
Ó þú dagur
Eldurinn
Farinn
Fanginn
Forgengilegt
Gestur
Hamingja
2 hliðar
Á kaffihúsinu
Hið ósýnilega
Hún, enginn nema hún
Höfuðverkur
Hugsýn
Kraftur alheims
Kyrrð
Lífið er...
Lífshljómur
Eins og rósin
Lífsvagninn líður hjá
Mótlæti
Nótt
Of seint
Opnaðu
Vonleysi
Regnið
Í leit að sjálfstæði
Sjónarspil
Ráðgátan svarta
Speglun af yfirborði
Stjórnmálamaðurinn
Tvö skref
Vegurinn langi
Við hittumst
Vorið
Öldungurinn
Solo
Hún
Augun þín
Óður til gítarsins
Brúin í dalnum
Sjálfstæði
Hispania - Óður til Spánar
Jól, enn eru jól
Jólanótt
Jólin, jólin
Jólakötturinn
Lítið hús með stóra sál
Í Haukadal
Mitt land, mín þrá, mitt líf
Stóra ástin
Enn er nótt
Hugleiðingar um haustið
Andstæður
Mig dreymir
Föðurkveðja
Isabel
Til þín
Tunglið
Vinur í raun
Þú stúlka
Mitt ljós
Altea
Ljós í myrkri
España
Gamli bærinn
Glerhús
Gullfoss
Lítið vögguljóð
Söknuður
Sumarnótt
Svo ótalmargt
Sorgin
Fjarlægð
Gleðin
Án markmiðs
Hvað færðu ?
Lestin langa
Við
Gamli bærinn minn
Lífsklukkan
Talað við vindinn
Breiðgata ástarinnar
Ekki svara
Horfinn á braut
Lífið og tíminn
Lít ég barn
Tvö blóm
Þú varst alltaf stúlkan mín
Rigning er
Frá a til ö
Döggin
Hin eina sanna ást
Raunir fiðluleikarans
Hitasótt
Ljós míns lífs
Á fjarlægri strönd
Þú þráðir mig / You needed me
Hauststemma
Það er einstakt
Ferðin fyrirheitna
Hví syngur fuglinn ?
Einbúinn
Sjómaðurinn
Aldan í fjörunni
Því kemur sorgin að nóttu til ?
Minningin um þig
Lífið og tíminn
Kertið, mann-kertið..
Horfum fram á veginn
Horft í sortann
Hér á ég heima
Ég elska þig
Djöflaeyjan - hinsta kveðja
Nóvember, í dalnum heima
Endir
Húsið í götunni
Fjaran og ég - Dægurlagatexti