

Eins og helsært dýr hvarflar út
á holt til að deyja
flýr vitund mín veruleikann
og vefur sjálfa sig örmum
handan þessa heims
-þar sem ennþá er von.
á holt til að deyja
flýr vitund mín veruleikann
og vefur sjálfa sig örmum
handan þessa heims
-þar sem ennþá er von.