

Dúnmjúkum sporum dansar
dagurinn þér frá.
Fyrr en varir verða
vikurnar að árum.
Ef að lítur þú um öxl
ævin laumast burt þér frá.
Fylg því deginum af dáð
í dansi lífsins.
dagurinn þér frá.
Fyrr en varir verða
vikurnar að árum.
Ef að lítur þú um öxl
ævin laumast burt þér frá.
Fylg því deginum af dáð
í dansi lífsins.