Ísland
Glitrandi svifmjúk silfruð þoka
sólgullin vindþanin ský
söngblámi himins seiðandi hafið
sindrandi jöklanna ís.
sólgullin vindþanin ský
söngblámi himins seiðandi hafið
sindrandi jöklanna ís.
Ísland