Ég er hjá þér
Ég held honum í fanginu á mér
syni mínum sem ég hafði alið
syni mínum sem ég kenndi svo margt
syni mínum sem fór útaf brautinni
syni mínum sem ég elska svo mikið
Þeir eru að koma, vertu sterkur..
syni mínum sem ég hafði alið
syni mínum sem ég kenndi svo margt
syni mínum sem fór útaf brautinni
syni mínum sem ég elska svo mikið
Þeir eru að koma, vertu sterkur..