

Ef þú aðeins vissir
hve hárfínan dans ég stíg
á mörkum mín og þín.
Hvað er mitt og hvað er þitt?
- Ef ég aðeins vissi
hve hárfínan dans ég stíg
á mörkum mín og þín.
Hvað er mitt og hvað er þitt?
- Ef ég aðeins vissi
Á bóndadag í janúar 2010
Copyright HKEi
Copyright HKEi