Sílíkon barbí
Þetta eru ekki alvöru brjóst
sögðu þær við hana sturtunni í leikfimi
bara sílíkon barbí bull.

En bak við annan púðann
sló lítið hjarta.  
Dúndurdúkkan
1987 - ...


Ljóð eftir Dúndurdúkkuna

Fólkið í Kringlunni
Úr vöggu ljóðarans
Strætó bíður ekki eftir neinum
Sílíkon barbí