 Hefndir við hæfi
            Hefndir við hæfi
             
        
    Ég ber stein í brjósti 
er bærist ei.
Geng þögul í þoku hinna
þrautpíndu daga
Ég hygg á hefndir
við hæfi,
hefndir við allra hæfi.
    
     
er bærist ei.
Geng þögul í þoku hinna
þrautpíndu daga
Ég hygg á hefndir
við hæfi,
hefndir við allra hæfi.

