Þú varst alltaf stúlkan mín
Ó þá ljúfu, sumardaga, þá ég áður,
átti með þér.
Þessa daga, ég vildi aftur, og þér halda,
í faðmi mér.
Æ þegar rökkvar og húm fellur á
þá leitar hugur til þín.
Mér finnst ég megi þig allstaðar sjá
þú varst alltaf, þú varst alltaf, stúlkan mín.
Þetta sumar, og sólardaga, alltaf geymi,
í sálu mér.
Sífelld gleði, bros þitt bjarta, sérhver minning,
er helguð þér.
Hvílík rómantík, ljúfar stundir, ást í leyni.
Nutum lífsins, skýjum bleikum á,
langar nætur, þær liðu hjá.
Svo kom haustið, sál mín brennur, síðla sumars,
þú hvarfst frá mér.
Mér í huga, ertu ætíð, og ég aldrei,
mun gleyma þér.
Æ þegar rökkvar og húm fellur á
þá leitar hugur til þín.
Mér finnst ég verði þig aftur að fá
þú varst alltaf, þú varst alltaf, stúlkan mín.
átti með þér.
Þessa daga, ég vildi aftur, og þér halda,
í faðmi mér.
Æ þegar rökkvar og húm fellur á
þá leitar hugur til þín.
Mér finnst ég megi þig allstaðar sjá
þú varst alltaf, þú varst alltaf, stúlkan mín.
Þetta sumar, og sólardaga, alltaf geymi,
í sálu mér.
Sífelld gleði, bros þitt bjarta, sérhver minning,
er helguð þér.
Hvílík rómantík, ljúfar stundir, ást í leyni.
Nutum lífsins, skýjum bleikum á,
langar nætur, þær liðu hjá.
Svo kom haustið, sál mín brennur, síðla sumars,
þú hvarfst frá mér.
Mér í huga, ertu ætíð, og ég aldrei,
mun gleyma þér.
Æ þegar rökkvar og húm fellur á
þá leitar hugur til þín.
Mér finnst ég verði þig aftur að fá
þú varst alltaf, þú varst alltaf, stúlkan mín.
Samið sem dægurlagatexti