Ritgerð
Lífið byrjar mánuðum áður en augað lítur niður, upp, til hliðar
Forsíðan aðeins kominn og uppkastið niður skrifað
Fyrst er fundið hvernig lífið gengur sínum tilgangi,
Fyrsta verkefnið að fræðast, vinna í sínum inngangi,
Síðan hefst loksins það sem lífið snýst mest um,
Gerir það sem gera skal, og lifa fyrir Guð,
En aðeins eitt tækifæri, ekki til neitt strokleður
Ekki hægt að flýja það sem gerist eða skeður
Lest svo yfir allt, því brátt fer öllu að ljúka
Finnur það sem var gert lætur allt annað fjúka
Safnast helstu upplýsingum í eitt hugsunarskjal
Því lífið á sitt upphaf, meginmál og niðurhal
 
Tál
1992 - ...


Ljóð eftir Tál

Ritgerð
Tál
Brotin loforð
Rútína
Kertaljós lífsins
Listaverk
Ljóðabók
Missir