Gull og gas
Gullið mitt er gleymt og grafið,
rétt ofan við Atlandshafið.
Ég gróf það niður í snjóinn
týnt og enginn sér það nema spóinn.
Aldrei skal ég ná í það,
reyni að gleyma þessum stað.
Ég hugsa um það hvern dag,
græt það og hugsa um þetta lag.
Endalaus sorg,
leiðir mig inn á þetta torg,
stekk upp á hól
klæði mig í gamlan kjól
argandi eitthvað rugl.
Þá kemur yfirvaldið og hendir mér í grasið
ilmurinn af blómunum er yfirgnæfður þegar þeir koma með gasið
gasalega eru þeir dramatískir.
rétt ofan við Atlandshafið.
Ég gróf það niður í snjóinn
týnt og enginn sér það nema spóinn.
Aldrei skal ég ná í það,
reyni að gleyma þessum stað.
Ég hugsa um það hvern dag,
græt það og hugsa um þetta lag.
Endalaus sorg,
leiðir mig inn á þetta torg,
stekk upp á hól
klæði mig í gamlan kjól
argandi eitthvað rugl.
Þá kemur yfirvaldið og hendir mér í grasið
ilmurinn af blómunum er yfirgnæfður þegar þeir koma með gasið
gasalega eru þeir dramatískir.