 Rósin við veginn
            Rósin við veginn
             
        
    Er á ævivegi mæddur þú myndar þín spor, 
þá mundu að við vegbrún vex fegursta rós,
sem sjá má á einu örsmáu augnabliki.
Þér birtist þar Guð í blómsins mynd
sem brosir þér mót í vegarins ryki.
þá mundu að við vegbrún vex fegursta rós,
sem sjá má á einu örsmáu augnabliki.
Þér birtist þar Guð í blómsins mynd
sem brosir þér mót í vegarins ryki.

