

Blokkin á móti baðast í aftanroða.
Blessað sólskinið gyllir hvert rúðugler.
Breiðholtið er bjargvænlegt að skoða
ef buddan er létt og lítið í henni er.
Hérna býr fjöldi fólks af ýmsum þjóðum.
Flest eru börnin svört eða gul eða bleik.
Margir eiga ekki mikið í sínum sjóðum.
Samt munum við standa okkar plikt og gera það keik.
Blessað sólskinið gyllir hvert rúðugler.
Breiðholtið er bjargvænlegt að skoða
ef buddan er létt og lítið í henni er.
Hérna býr fjöldi fólks af ýmsum þjóðum.
Flest eru börnin svört eða gul eða bleik.
Margir eiga ekki mikið í sínum sjóðum.
Samt munum við standa okkar plikt og gera það keik.