Skynjun
Að sjá
hvernig augum þín ljóma
líkt og demantar.

Að heyra
hvernig rödd þín mjúk
hljómar eins og silki.

Að lykta
hvernig ilmur þinn fylgir
þér við hvert fótmál.

Að finna
hvernig ást þín hlýjar
færir yl í kulnuð hjörtu.

Að tjá
hvernig ást þín yfirtekur
hjarta mitt og kremur það til bana.

Þannig ert þú.
 
Teresa Dröfn Njarðvík
1991 - ...


Ljóð eftir Teresu Dröfn Njarðvík

Lítil aum stelpa
Skynjun
Óður til minningar
Stefnuleysi
Andadráttur
Hinsta Kveðja
Reyn til rúna