Björgun
Bjargaðu mér,
Eins og regnið bjargar regnboganum,
Særðu mig eins og stormur.

Ég sný mér til þín,
Því margt er svo ósagt,
Síðan lítur þú svona út,
Ég gleymdi að gefa þér annað tækifæri...  
DJ Infinitus
1976 - ...


Ljóð eftir DJ Infinitus

Staðfesta
Björgun
Skilaboð
Og
Engu betra
Guð er stúlka