Engu betra
Ást í rökkri,
Eins og náttúrunnar víma,
Engu betra.

Hugsandi um þig ástin,
Eins og náttúrunnar vímu,
Engu betra.
Og þessi sól skín.

Er ég ástfanginn, er ég enn í söknuði?  
DJ Infinitus
1976 - ...


Ljóð eftir DJ Infinitus

Staðfesta
Björgun
Skilaboð
Og
Engu betra
Guð er stúlka