

Sól í hæð sig hefur
hiti á mig tekur.
Undir sepa sefur
sveittur dropi lekur.
Hítasótt mig skekur
tólageymsla titrar.
Minni á mig rekur
mínar raunir bitrar.
Sviti undir slátri
slær á lær og sitrar.
hiti á mig tekur.
Undir sepa sefur
sveittur dropi lekur.
Hítasótt mig skekur
tólageymsla titrar.
Minni á mig rekur
mínar raunir bitrar.
Sviti undir slátri
slær á lær og sitrar.
Samið á Spáni í 30° hita
í sept 2010
í sept 2010