Ljós míns lífs
Ég sé þína áru,
hálkúpt, er sendir mér sýn.
Hvar sem á daginn,
þú höfðar svo sterkleg til mín.
Menn tilbiðja þig
og tala um þig á förnum vegi.
Ég mæti þér yfirleitt alltaf
á hverjum einasta degi.
Stundum er kem ég
heim, þá er líf þitt að enda.
Þig verð þá að taka
og rakleitt í ruslið að henda.
En ef án þín ég væri
ég vissi ei hvað myndi gera.
Hvernig finnst þér svo sjálfri að vera,
svona venjuleg ljósapera ?
hálkúpt, er sendir mér sýn.
Hvar sem á daginn,
þú höfðar svo sterkleg til mín.
Menn tilbiðja þig
og tala um þig á förnum vegi.
Ég mæti þér yfirleitt alltaf
á hverjum einasta degi.
Stundum er kem ég
heim, þá er líf þitt að enda.
Þig verð þá að taka
og rakleitt í ruslið að henda.
En ef án þín ég væri
ég vissi ei hvað myndi gera.
Hvernig finnst þér svo sjálfri að vera,
svona venjuleg ljósapera ?
Stundum tekur maður hluti sem sjálfsagða...