

Himinninn er heiður og blár, lauf trjánna ljósgullinn og rauð, teið mitt er snarpheitt og sætt.
Og Tító og Gosi liggja malandi í kjöltu minni.
Getur nokkur beðið um meira?
Og Tító og Gosi liggja malandi í kjöltu minni.
Getur nokkur beðið um meira?