þrep 63.
ég er að fæðast
ég kem fljúgandi inn
mamma hvað ertu að hugsa
á ég að fæðast hér
á stigapalli glætan
á þrepi 63.

gjón 1996.  
gjón
1952 - ...


Ljóð eftir gjóna

tími
þrep 63.
lífið
systir
Hesteyri