

"Hættu þessu hangsi
og skelltu þessu í mallann á þér!"
þriggja ára snáðinn greip
handfylli af stöppuðum fiski,
kartöflum og tómatsósu,
svipti upp nærbolnum og makaði
bleikri kássunni á magann á sér.
amma kipraði varirnar og þagði,
vissi upp á sig sökina.
og skelltu þessu í mallann á þér!"
þriggja ára snáðinn greip
handfylli af stöppuðum fiski,
kartöflum og tómatsósu,
svipti upp nærbolnum og makaði
bleikri kássunni á magann á sér.
amma kipraði varirnar og þagði,
vissi upp á sig sökina.