

Augu horfðu í augu
stór hönd greip í litla hönd.
Nú loks
gat ég þurrkað framan úr mér farðann
farið af háu hælunum
og staðið
afslöppuð
allsnakin
varnalaus
fyrir framan þig
Ég var komin
heim.
stór hönd greip í litla hönd.
Nú loks
gat ég þurrkað framan úr mér farðann
farið af háu hælunum
og staðið
afslöppuð
allsnakin
varnalaus
fyrir framan þig
Ég var komin
heim.