

Þá sé þig, söngvar hug minn fanga
þú talar, blærinn strýkst við vanga
- það er einstakt
Þitt andlit sé, minn hugur hikar
í augum þínum stjarna blikar
– sem er einstakt
Þau orð þín öll og æskuljómi
sem allar fiðlur heimsins hljómi
- það er einstakt
Veit þó það er hugsun gegn
sé regnboga, en ekkert regn
- sem er einstakt
Við göngum saman hönd í hönd
og höldum niður að sjávarströnd.
Þá hugur þinn hann mætir mín
magnast þrá í örmum þínum.
Það er ekkert sem ég útskýra kann
hvað breyttist, þá ást þína fann.
Veit þó það er hugsun gegn
sé regnboga, en ekkert regn
- sem er einstakt.
þú talar, blærinn strýkst við vanga
- það er einstakt
Þitt andlit sé, minn hugur hikar
í augum þínum stjarna blikar
– sem er einstakt
Þau orð þín öll og æskuljómi
sem allar fiðlur heimsins hljómi
- það er einstakt
Veit þó það er hugsun gegn
sé regnboga, en ekkert regn
- sem er einstakt
Við göngum saman hönd í hönd
og höldum niður að sjávarströnd.
Þá hugur þinn hann mætir mín
magnast þrá í örmum þínum.
Það er ekkert sem ég útskýra kann
hvað breyttist, þá ást þína fann.
Veit þó það er hugsun gegn
sé regnboga, en ekkert regn
- sem er einstakt.