skilnaður
Ég var kátur, ég var glaður.
Ég brosti við lífinu.
lífið brosti við mér.

Þú varst ekki kát, ekki glöð.
Þú brostir ekki við lífinu.
ég var sá eini sem brosti við þér.

Þú vildir hætta, ég dó.
Ég var ekki kátur, ég var ekki glaður.
Ég hafði ekkert til að brosa yfir meir.
Ég var dáinn, ég var ekki til.

Ég er draugur í dag.
eins og Casper, sá vinalegi
geri allt til að þér líði vel.
ég er samt einn, og svíf í einmannaleikanum.
Lífið er búið, og nú bíð ég eftir því að komast áfram.  
Kristinn
1972 - ...
Skilnaður er erfiður , og þegar helmingur manns vill fara frá manni deir maður. Ég dó og er í raun í öndunarvél í dag.


Ljóð eftir Kristinn

skilnaður
Þú mín kæra
Dóttir
Kalda Ísland