Þú mín kæra
Þú ert mitt ljós , minn friður
Fögur að sjá , fögur ég finn.
Ég er ei þinn , því miður
Ástfanginn er , verð senn þinn.

Við tunglsljósið göngum saman
Armana saman við vindum.
Við fjöruborðið er gaman
Þar hjónabandið við bindum.
 
Kristinn
1972 - ...


Ljóð eftir Kristinn

skilnaður
Þú mín kæra
Dóttir
Kalda Ísland