

Undir stjörnubjörtum himni
á mjúkum grasbala
þau liggja
hlið við hlið
augun sjá stjörnur
---
Logandi eldur
funi kvikur
hjörtum seggja hverjum
vita-t ást
vita-t bræði
brenna álíka
vef sér örlög
hver gumi
glatast sá
er rangt las
heill sá
er rétt las
---
Hjörtun í takt
hlýða á
nema hvert orð
og byrja að spinna
á mjúkum grasbala
þau liggja
hlið við hlið
augun sjá stjörnur
---
Logandi eldur
funi kvikur
hjörtum seggja hverjum
vita-t ást
vita-t bræði
brenna álíka
vef sér örlög
hver gumi
glatast sá
er rangt las
heill sá
er rétt las
---
Hjörtun í takt
hlýða á
nema hvert orð
og byrja að spinna