Hesteyri
Eldgamlir bæirnir kúra
hvannbreiðunni í.
Mannamál heyrist ei lengur
og bergmál ei fjöllunum í.
Fótsporin horfinn í svörðinn
og minningar höfðinu í.
Nú er það bara tóan og ég
sem göggum saman á kvöldinn. Nátturan heyir sitt frelsisstríð
við ferðamanninn á Ströndum.

gjón 2011  
gjón
1952 - ...


Ljóð eftir gjóna

tími
þrep 63.
lífið
systir
Hesteyri