Hvar er hamingjan
Lítið barn leitar að hamingju,
en hamingjan er ekki ég.
Gamalt fólk veit um hamingjuna,
en nennir ekki að ná í hana.
Allir sitja og horfa á sólina skína,
yfir lífið sem eftir andartak verður búið
Hvar er hamingjan