Svo sárt

Nú við sitjum hér undir sama himni,

það flígur margt í huga mér,

sumt af því er leindarmál,

kanski leindarmálin okkar.

Ég loka mínum augum,

og gleymi mér í smá tíma.

Fyrir ofan okkur eru giltir vængir,

sem hetjur hafsins eiga.

Tár Guðs slá hjarta þeirra sem þrá,

tár guðst falla yfir okkur,

tár guðs eru regndropar.


Það er ekkert hægt að gera,

í dag lifiru hjá mér.

Ég veit ekki með morgun daginn,

en það getur alveg verið.

Dagurinn er búinn hér,

dagurinn er búinn hjá mér.

Það er svo margt sem er óskiljanlegt.

Það er svo margt sem er ófyrirgefanlegt.

Margt sem er svo sárt,

margt sem ég mun fyrirgefa,

því það er svo sárt.

Svo sárt.  
Inga
1993 - ...


Ljóð eftir Ingu

Vil þig ekki
Hvar er hamingjan
Ljós og myrkur
Vopn
Hann
Svo sárt
Sólin
Hugurinn
Horfi
Þú ert mér allt
Þú og Ég
Ljósið
Skugginn Minn
Sjórinn
Blóma Líf
Mamma Mín
Pabbi Minn
Leti Dagur
Rauður
Einhver, Einhvað
Lífið
Svör
Einelti
Tónar Lífsins
Afhverju ekki ég