Afhverju ekki ég
Ég þig sá og líkaði vel,
en hélt að ég væri að fara að gera mistök.
Við gerðum ekki mikið,
en samt fanst mér gaman.
Ég sagði þér leindarmál,
sem ég hefði kanski ekki átt að segja.
Þú sagðir mér að þér liði ekki vel,
og því ég vildi breyta.
Hjá þér ég lá alla nóttina,
en þú vildir svo ekki meir.
Ég hefði viljað að þér myndi líka betur við mig,
eða allavega gefið mér séns.
Maður verður ekki alltaf hrifin strax,
því maður þarf að gefa öðrum tíma.
En því fór sem fór,
og nú sit ég ein og hugsa afhverju ekki ég.