

Það glóði eitt sinn á gullið strá
á gylltum hól
sem gulnað grætur nú
á gisnum hól.
Á nöpru vori deyja og visna strá,
Þau vaxa ei fá
og falla frá.
á gylltum hól
sem gulnað grætur nú
á gisnum hól.
Á nöpru vori deyja og visna strá,
Þau vaxa ei fá
og falla frá.